PEACE

fimmtudagur, febrúar 16, 2006

I've been clocked... :)

4 vinnur sem ég hef unnið um ævina:
Sauðárkróksapótek
Íslandsflug
Kornax
Actavis
- og svo má ekki gleyma Sorpu :)

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
Dirty Dancing - sem besta vinkona mín var að gefa mér á DVD og systir mín mun neyðast til að horfa á með mér næst :)
Forrest Gump
Grease
Shawshank Redemption

4 staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík
Selfoss
Svíþjóð
Bandaríkin

4 sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi:
Grey's Anatomy
House
Idol
Desperate Housewifes

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn
Lúxemborg
Tékkland
Ítalía

4 heimasíður sem ég skoða daglega:
Skoða öll blogg á síðunni nánast daglega
Öll börn á barnalandi sem ég þekki
Fasteignavef mbl - er bara fíkill
Sjónvarpsdagskrána (textavarp.is)

4 máltíðir sem ég held uppá:
Nan bollurnar eru bestar :)
Mexikóskt tacos
pizza
Allt sem mamma býr til :)

4 bækur sem ég les oft:
-les nú ekki sömu bókin oft en nýbúin að lesa þessar:
Vetrarborgin eftir Arnald Indriða
Tvær eftir Mary Higgins Clark sem ég man ekki nafnið á :)
Blóðskuld

4 staðir sem ég vildi vera á núna:
Uppi í rúmi
Í Prag
Úti á palli í 20°C hita í pottinum með henni Önju minni :)
Einhversstaðar á rómóstað með ástinni minni :)

4 manneskjur sem ég ætla að klukka:
Mæja
Anna Lea
Lilja
Ingunn
Elísabet... hehe set sko bara 5 :)

Að lokum þá virkar aldrei hjá mér þegar ég set inn linkana á prófin sem hægt er að gera á netinu :( Hér kemur þessi sem segir hversu weird þið eruð :) http://www.blogthings.com/howweirdareyouquiz/

þriðjudagur, febrúar 14, 2006

60% weird.. getur það verið?

You Are 60% Weird

You're so weird, you think you're *totally* normal. Right?But you wig out even the biggest of circus freaks!
How Weird Are You?

BUZZ HELGI

Ég spilaði Buzz alla helgina, I LOVE THAT GAME :) Þarf endilega að fara að redda mér nýrri útgáfu þetta er svo mikil snilld.

Svo horfði ég á eina seríu af ANTM og fannst hún bara nokkuð góð :)

Annars er nú fátt í fréttum.... jú ég keypti loks nýja myndavél og er farin að dæla inn myndum á síðuna hennar Hafdísar Önju og svo tekur hún upp frekar góð myndbönd svo ég er að spá í að prufa að skella einu svoleiðis inn fljótlega líka :)

Oh ég elska að febrúar sé að verða búinn!! Þá eru 2 leiðinlegustu mán ársins búnir og fer vonandi bara að vora fljótlega og birta aðeins til. Maður er að verða þunglyndur af myrkrinu og grámyglunni sem er alltaf úti!!