Mánudagar eru sjónvarpsdagar
Úff það er alveg til vandræða hvað það eru margir góðir þættir í sjónvarpinu á mánudögum! Ég er bara límd fyrir framan imbann frá því ég kem úr vinnu og þar til ég fer að sofa.
Fyrst horfir maður á Beverly Hills, svo á Nágranna, svo á Melrose Place, svo á Extreme Home Makeover sem eru alltaf tvöfaldir þessa dagana svo ég næ aldrei að klára þá því ég skipti að sjálfsögðu á Tekinn kl.21 og svo reyni ég að ná Related á Stöð 2 plús og svissa svo aðeins á endan Survivor ef ég næ því á Skjá einum og svo á So you Think you can dance á Sirkus plús... ÚFF!
Og það styttist í jólin maður, ohhh hvað ég hlakka svakalega til er sko löngu komin í jólastemminguna :)
Og það er sko meira en nóg að gera þessa dagana, ég er alveg að drukkna bæði í vinnunni og í allskonar skipulagningum sem útskýrir bloggleysið en það eru spennandi tímar framundan - say no more ;)
Fyrst horfir maður á Beverly Hills, svo á Nágranna, svo á Melrose Place, svo á Extreme Home Makeover sem eru alltaf tvöfaldir þessa dagana svo ég næ aldrei að klára þá því ég skipti að sjálfsögðu á Tekinn kl.21 og svo reyni ég að ná Related á Stöð 2 plús og svissa svo aðeins á endan Survivor ef ég næ því á Skjá einum og svo á So you Think you can dance á Sirkus plús... ÚFF!
Og það styttist í jólin maður, ohhh hvað ég hlakka svakalega til er sko löngu komin í jólastemminguna :)
Og það er sko meira en nóg að gera þessa dagana, ég er alveg að drukkna bæði í vinnunni og í allskonar skipulagningum sem útskýrir bloggleysið en það eru spennandi tímar framundan - say no more ;)