Mataræðið
Ég þarf ROSALEGA að passa upp á hvað ég borða. Akkúrat núna t.d. líður mér ekkert sérstaklega vel.... finnst svona eins og mér svimi pínu og ferlega orkulaus. Rifjaði því upp matseðil dagsins og jaaaa ætli mataræðið sé orsökin...?
Morgunmatur: 1/2 snickers (mátti ekki við heilu you know) og smá pepsi max
Hádegismatur: 4 Lindor súkkulaðikúlur - UPPÁHALDIÐ MITT og Coke Light (keypti samt jógúrt en langaði ekkert í hana...)
Kaffitími: 1/2 kaffibolli og smá bland í poka - hlaup... var nefnilega komin með ógeð af súkkulaðinu skiljiði...
Kvöldmatur: 1/3 skammtur af Ningsnúðlum með kjúkling - var svo lystarlítil eftir allt nammiátið....
Kvöldkaffi: 2 fylltar lakkrísreimar... og er að spá í að klára snickersið frá því í morgun...
Já svona fer þetta ef ég passa mig ekki. Þetta er ekkert útpælt, mig bara langar ALLTAF mest í nammi og þarf því helst að vera með góða rútínu á mataræðinu svo það fari ekki svona....
Tek mig á á morgun... ja eða eftir helgi, tekur því varla á morgun þar sem ég er að fara að jamma um helgina og þá fer mataræðið allt í fokk :)
Morgunmatur: 1/2 snickers (mátti ekki við heilu you know) og smá pepsi max
Hádegismatur: 4 Lindor súkkulaðikúlur - UPPÁHALDIÐ MITT og Coke Light (keypti samt jógúrt en langaði ekkert í hana...)
Kaffitími: 1/2 kaffibolli og smá bland í poka - hlaup... var nefnilega komin með ógeð af súkkulaðinu skiljiði...
Kvöldmatur: 1/3 skammtur af Ningsnúðlum með kjúkling - var svo lystarlítil eftir allt nammiátið....
Kvöldkaffi: 2 fylltar lakkrísreimar... og er að spá í að klára snickersið frá því í morgun...
Já svona fer þetta ef ég passa mig ekki. Þetta er ekkert útpælt, mig bara langar ALLTAF mest í nammi og þarf því helst að vera með góða rútínu á mataræðinu svo það fari ekki svona....
Tek mig á á morgun... ja eða eftir helgi, tekur því varla á morgun þar sem ég er að fara að jamma um helgina og þá fer mataræðið allt í fokk :)