PEACE

mánudagur, október 04, 2004

Raunveruleikasjónvarpið hertekur ALLT!

Jæja nú er góð tíð fyrir fólk eins og mig sem er sjúkt í raunveruleikasjónvarp ;)

Mánudagar: Survivor og make no mistake about it ég held með THE FBI AGENT ;)

Þriðjudagar: Amazing Race it is vú hú - geðveikir þættir, held með dótturinni og skaddaða pabbanum ;)

Miðvikudagar: America's next top model, líka GEÐVEIKIR og ég held með April og svo Mercedes ;)

Föstudagar: Idol -bara bestir ;) Held með gaurnum sem fékk taugaáfall í síðasta þætti þegar hann var að reyna að syngja Ó borg mín borg... verst að hann komst ekki áfram :( Ég nefninlega held að þetta hafi bara verið stress.... óverdós af mega sega miklu stressi sko ;)

Sunnudagar: The Apprentice koma ótrúlega sterkir inn og mér leist vel á dökkhærðu stutthærðu dömuna en erfitt samt að segja eftir fyrsta þátt ;) Leist reyndar líka vel á RAJ ég hef svo gaman af skrítnu fólki muhahahaha :þ